Freyjusjóður

Freyjusjóður er í eigu Kvenfélags Hrunamannahrepps og styrkir ungar konur á aldrinum 16-25 ára sem eiga eða hafa átt lögheimili í Hrunamannahreppi.

Styrkur er veittur einu sinni á ári og skal skila umsóknum fyrir 15. desember ár hvert.

Fyrirspurnir og ósk um nánari upplýsingar má senda á kvhrhr@gmail.com

 

Lög Freyjusjóðs

Freyjusjóður umsókn